WARMTH VOL 2 /  HLÝJA VOL 2
WARMTH VOL 2 /  HLÝJA VOL 2
WARMTH VOL 2 /  HLÝJA VOL 2
Katarína Stefánsdóttir

WARMTH VOL 2 / HLÝJA VOL 2

Upphaflegt verð 24.500 kr 0 kr Vöru verð hvern
Sendingar kostnaður reiknast í lokinn.

Lítið faðmlag milli tveggja feminine fígúra, handgert og kastað af Katarínu í 925 silfri.


‘’Þegar þú ert með þetta litla faðmlag og þegar þú sérð eða snertir þetta litla faðmlag, koma upp í huga þinn minningar um faðmlög og tilfinningin að faðma eða vera faðmaður. Hlýja, ást og þægindi faðmlags koma upp í huga þinn.

Að geta bætt daga fólks á þann hátt og geta fengið fólk til að brosa eða finna fyrir ást og umhyggju, sérstaklega á þessum tímum er mér svo dýrmætt❤’’

-Katarína


Handunnin frá byrjun til enda og eru því engin tvö hálsmeni alveg nákvæmlega eins.

Ca 3 cm langt með lykkjunni. Ca 5mm breitt.

Hannað og handgert af Katarínu Stefánsdóttur.


Einnig í boði að panta í 18K gulli eða 18K hvítagulli.
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt panta þetta hálsmeni í gulli hafðu þá endilega samband við Katarínu í skilaboðum á Instagram (@katarinastefansjewelry) eða með því að senda henni mail á katarinastefansdottirjewelry@gmail.com.

Vara er staðsett á: Akranesi/Sérpöntun (Stockholm)
Afhendingarmáti: 
- Sækja (Frítt, seljandi hefur samband með afhendingarstað)
- Heimsent með póstinum (Sendingargjald reiknast á greiðslusíðu).

 


Deila þessari vöru