Opia.bygigja


Ég heiti Gígja Sigfúsdóttir og er nemi í lífefna- og sameindalíffræði í HÍ og vinn sem ritari á Kvennadeild Landspítalans. Ég var að leita mér að skemmtilegum, ódýrum skartgripum og byrjaði að gera þá sjálf fyrir mig en ákvað síðar að selja þá. Seinna byrjaði ég að gera og selja kerti. Kertin eru gerð úr 100% sojavaxi og skartgripirnir ýmist gerðir úr ferskvatnsperlum, hvítum perlum, glerperlum, keðjum og vírum. Ekki hika við að hafa samband við mig um hvað sem er.

Hafa samband: