Hekla Björk Jensdóttir

Hekla Björk Jensdóttir

Ég heiti Hekla Björk Jensdóttir og er listamaður, móðir og húðflúrlistamaður. Ég bý á Eskifirði með manninum mínum, barni og hundinum mínum Erró. Ég var á listnámsbraut í FG og útskrifaðist þaðan 2020. 
Elska að mála, spila á ukuleleinn minn og skrifa ljóð! 
Verkin mín eru akrýlverk en enginn fastur stíll svosem, flakka mikið á abstrakt og súrealískt, dagamunur þ.a.s. á verkunum! 

Hafa samband: