Groastudio

Ég heiti Gróa Sif Jóelsdóttir, ég hef verið að snúast í listsköpun frá því ég man eftir mér. Fór í nám í fatahönnun seinna meir og stunda nú nám við Skapandi greinar á Bifröst. Í fatahönnunarnáminu tók ég námskeið í listmálun sem aukafag samhliða teikningu og hef verið iðinn með pensilinn síðan. Ég er annars dugleg að ná mér í þekkingu á netinu þegar kemur að teikningu og listmálun. Ég er að vinna núna með seríu sem heitir Ekta og sýnir hið fallega form eðalsteina.
Verkin mín eru öll Akrýl verk.

Hafa samband: