Anna Lísa

 

Ég heiti Anna Lísa og mála myndirnar mínar með bleki, akríl og blandaðri tækni. Ég elska allt sem tengist náttúrunni og sæki innblástur í litadýrð hennar. Hver mynd er prentuð í takmörkuðu upplagi, árituð og númeruð.

Hafa samband: