Aðalsteinn Aðalsteinsson

Ég heiti Aðalsteinn Guðlaugur Aðalsteinsson og er að mestu sjálfmenntaður listamaður og hef málað í 25-30 ár en teiknað mikið frá barnsaldri. Um aldamótin sótti ég samt mörg námskeið í málun og teiknun, þar kenndi mér Þorsteinn Eggertson skáld og sótti ég einnig teikninámskeið hjá Þorra Hringsyni í módelteiknun 2-3. Ég hef haldið nokkrar sýningar í gegnum árin en flestir af þeim stöðum heita annað í dag og hafa aðra starfsemi.

Verkin eftir Aðalstein eru gerð með blandaðir tækni og notar hann putta, pallettu skeið, tuskur og pensla. Aðallega Acril og vatnsuppleisanleg olíuliti

Hafa samband: